Fréttir og tilkynningar: ágúst 2011

Fyrirsagnalisti

29. ágú. 2011 : Landsfundur jafnréttisnefnda

Jafnrétti

Landsfundur jafnréttisnefnda sveitarfélaga verður haldinn dagana 9.-10. september nk. í Kópavogi. Landsfundurinn er opinn fulltrúum í jafnréttisnefndum sveitarfélaga, en einnig eru velkomnir á fundinn fulltrúar þeirra sveitarstjórna sem ekki hafa skipað jafnréttisnefndir.

Nánar...

04. ágú. 2011 : Mannréttindi á sveitarstjórnarstigi

Evrópsk lýðræðisvika

Evrópuráðið hvetur sveitarfélög í aðildarríkjum sínum til skipuleggja lýðræðisviku (ELDW) í kringum 15. okt. en þann dag árið 1985 var Evrópusáttmáli um sjálfstjórn sveitarfélaga opnaður til undirritunar. Sveitarfélögum í 47 aðildarríkjum ráðsins er boðið að taka þátt í evrópsku áttaki með því að skipuleggja sérstakar aðgerðir frá 10. – 16. okt. nk. undir yfirskriftinni „Mannréttindi? Hver er staðan í þínu nærumhverfi?“

Nánar...

02. ágú. 2011 : Ráðstefna um beint lýðræði og aukna þátttöku íbúa

SIS_Lydraedi_mannrettindi_760x640

Innanríkisráðuneytið efnir hinn 14. september næstkomandi til ráðstefnu í Reykjavík um eflingu beins lýðræðis. Nefnd á vegum innanríkisráðherra og Sambands íslenskra sveitarfélaga um eflingu sveitarstjórnarstigsins annast undirbúning og skipulagningu ráðstefnunnar sem ætluð er sveitarstjórnarfólki og öllu áhugafólki um aukið lýðræði hjá ríkisvaldi og á sveitarstjórnarstigi.

Nánar...