Fréttir og tilkynningar: maí 2011

Fyrirsagnalisti

16. maí 2011 : Opið upp á gátt hjá ríki og sveitarfélögum

OpidUppAGattHaus

Ráðstefna UT-dagsins verður haldin á Hilton Nordica hóteli miðvikudaginn 25. maí nk. Ráðstefnan er haldin í tilefni af degi upplýsingatækninnar og verður athyglinni beint að vefgáttum opinberra aðila í dagskrá dagsins.

Nánar...