Fréttir og tilkynningar: júní 2010

Fyrirsagnalisti

04. jún. 2010 : Úthlutun sæta í nefndir og ráð samkvæmt d‘Hondts reglu

pusl

Starfsmenn sambandsins hafa fengið fjölmargar fyrirspurnir að loknum sveitarstjórnarkosningum um úthlutun sæta í nefndir og ráð en samkvæmt 40. gr. sveitarstjórnarlaga gildir svokölluð d´Hondts regla um skiptingu þessara sæta þegar fram fer listakosning í nefndir.

Nánar...