Fréttir og tilkynningar: maí 2010

Fyrirsagnalisti

28. maí 2010 : Kjörskrá á netinu

kosningar

Á kosningavef dómsmála- og mannréttindaráðuneytisins hefur nú verið opnað fyrir að kjósendur geti kannað hvar þeir eru á kjörskrá í sveitarstjórnarkosningunum laugardaginn 29. maí 2010.

Nánar...

19. maí 2010 : Hlutfall kvenna aldrei hærra á framboðslistum

SIS_Stjornsysla_sveitarfel_760x640

Hlutfall kvenna í framboði til sveitarstjórna er hærra en nokkru sinni áður, eða 1.331 kona á móti 1515 körlum. Konur eru því 46,8% frambjóðenda. Ef eingöngu eru skoðuð hlutföll kvenna og karla í efstu sætum framboðslista breytist myndin þó umtalsvert.

Nánar...

03. maí 2010 : Framboðsfrestur vegna sveitarstjórnarkosninga er til 8. maí

Frestur til að skila framboðslistum til yfirkjörstjórnar í viðkomandi sveitarfélagi er til kl. 12 á hádegi laugardaginn 8. maí 2010. Sveitarstjórnarmenn sem hyggjast skorast undan endurkjöri skulu tilkynna þá ákvörðun til yfirkjörstjórnar fyrir lok framboðsfrests.

Nánar...