Fréttir og tilkynningar: 2010

Fyrirsagnalisti

28. sep. 2010 : Kosið til stjórnlagaþings 27. nóvember

SIS_Lydraedi_mannrettindi_760x640

Íslendingar ganga að kjörborði laugardaginn 27. nóvember 2010 og velja fulltrúa til setu á stjórnlagaþingi sem kemur saman eigi síðar en 15. febrúar 2011 til að endurskoða stjórnarskrá Íslands.

Nánar...

17. ágú. 2010 : Landsfundur jafnréttisnefnda

SIS_Lydraedi_mannrettindi_760x640

Landsfundur jafnréttisnefnda sveitarfélaga verður haldinn í Ketilhúsinu v. Kaupvangsstræti á Akureyri dagana 10. og 11. september nk

Nánar...

04. jún. 2010 : Úthlutun sæta í nefndir og ráð samkvæmt d‘Hondts reglu

pusl

Starfsmenn sambandsins hafa fengið fjölmargar fyrirspurnir að loknum sveitarstjórnarkosningum um úthlutun sæta í nefndir og ráð en samkvæmt 40. gr. sveitarstjórnarlaga gildir svokölluð d´Hondts regla um skiptingu þessara sæta þegar fram fer listakosning í nefndir.

Nánar...

28. maí 2010 : Kjörskrá á netinu

kosningar

Á kosningavef dómsmála- og mannréttindaráðuneytisins hefur nú verið opnað fyrir að kjósendur geti kannað hvar þeir eru á kjörskrá í sveitarstjórnarkosningunum laugardaginn 29. maí 2010.

Nánar...

19. maí 2010 : Hlutfall kvenna aldrei hærra á framboðslistum

SIS_Stjornsysla_sveitarfel_760x640

Hlutfall kvenna í framboði til sveitarstjórna er hærra en nokkru sinni áður, eða 1.331 kona á móti 1515 körlum. Konur eru því 46,8% frambjóðenda. Ef eingöngu eru skoðuð hlutföll kvenna og karla í efstu sætum framboðslista breytist myndin þó umtalsvert.

Nánar...

03. maí 2010 : Framboðsfrestur vegna sveitarstjórnarkosninga er til 8. maí

Frestur til að skila framboðslistum til yfirkjörstjórnar í viðkomandi sveitarfélagi er til kl. 12 á hádegi laugardaginn 8. maí 2010. Sveitarstjórnarmenn sem hyggjast skorast undan endurkjöri skulu tilkynna þá ákvörðun til yfirkjörstjórnar fyrir lok framboðsfrests.

Nánar...
Síða 1 af 2