Sambandið

Sum­ar­lok­un skrif­stofu Sam­bands­ins

21. júlí 2025

Líkt og undanfarin ár mun skrifstofa Sambandsins vera lokuð síðustu tvær vikurnar fyrir Verslunarmannahelgi. Þjónustuborðið okkar verður lokað á sama tíma. Stendur lokunin frá 21. júlí til 5. ágúst. Sendum við sveitarstjórnarfólki um land allt bestu óskir um gleðilegt sumar.