Kjarasamningur við Verkalýðsfélag Akraness undirritaður

Samninganefndir Sambands íslenskra sveitarfélaga og Verkalýðsfélags Akraness undirrituðu nýjan kjarasamning föstudaginn 10. janúar s.l.

Samninganefndir Sambands íslenskra sveitarfélaga og Verkalýðsfélags Akraness undirrituðu nýjan kjarasamning föstudaginn 10. janúar s.l.

Verði samningarnir samþykktir munu þeir gilda frá 1. janúar 2020 til 30. september 2023.

Nú fara í hönd kynningar á kjarasamningunum og atkvæðagreiðsla um þá. Niðurstaða atkvæðagreiðslu mun liggja fyrir kl. 13:00 þann 24. janúar 2020.