Kjarasamningar við iðnaðarmenn samþykktir

Í dag lauk rafrænni atkvæðagreiðslu hjá stéttarfélögunum Samiðn, Matvís og VM, félagi vélstjóra og málmtæknimanna vegna kjarasamnings sem undirritaður var þann 13. nóvember sl.

Í dag lauk rafrænni atkvæðagreiðslu hjá stéttarfélögunum Samiðn, MATVÍS og VM, félagi vélstjóra og málmtæknimanna vegna kjarasamnings sem undirritaður var þann 13. nóvember sl.

Samningurinn var samþykktur hjá öllum aðilum.

Niðurstaða kosninga um kjarasamning við Samiðn, Matvís og VM

  Samiðn Matvís VM
Á kjörskrá 37 26 42
– Þátt tóku (hlutfall) 11 (29,7%) 14 (53,8%) 30 (71,4%)
Já sögðu 9 (81,8%) 13 (92,9%) 17 (57%)
Nei sögðu 2 (18,2%) 1 (7,1%) 12 (40%)
Auðir eða ógildir 0 0 1 (3%)

 

Samninga má nálgast á vef Sambands íslenskra sveitarfélaga