17. jan. 2017

Starf lögfræðings á kjarasviði

  • Auglysing_logfraedingur

Samband íslenskra sveitarfélaga auglýsir laust til umsóknar starf lögfræðings á kjarasviði. Leitað er að einstaklingi, karli eða konu, sem hefur til að bera frumkvæði, þjónustulund, hæfni í mannlegum samskiptum, nákvæmni í vinnubrögðum, lausnamiðaða hugsun og hæfni til að vinna sjálfstætt og með öðrum að fjölbreyttum verkefnum.

Nánari upplýsingar veitir Inga Rún Ólafsdóttir, sviðsstjóri kjarasviðs, eða Magnús Karel Hannesson, sviðsstjóri og starfssmannastjóri.

Auglysing_logfraedingur