23. mar. 2010

Fréttabréf kjarasviðs

  • Frettabref-2010_1

Kjarasvið Sambands íslenskra sveitarfélaga hefur tekið upp á þeirri nýbreytni að gefa út fréttabréf. Tilgangurinn með útgáfu þess er að efla upplýsingastreymi um kjaramál til stjórnenda, launafulltrúa og annarra sem að starfsmannamálum og framkvæmd kjarasamninga koma hjá sveitarfélögunum.

Fréttabréfið verður gefið út eins oft og þurfa þykir og verður aðgengilegt á heimasíðu Sambands íslenskra sveitarfélaga .

Fréttabréf kjarasviðs, 1. tbl.