30. jún. 2011

Nýir kjarasamningar

  • SIS_Kjara_starfsmannamal_760x640

Samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga undirritaði í gærkvöldi samning við Kjarafélag Tæknifræðingafélags Íslands, Stéttarfélag verkfræðinga og Stéttafélag byggingafræðinga.  Í morgun voru undirritaðir samningar við Starfsgreinasamband Íslands, Kjöl stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu, Eflingu stéttarfélag og Verkalýðs og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis.  Þessir kjarasamningar ná til 19 stéttarfélaga.