23. jún. 2011

Fyrsti kjarasamningur við Félag stjórnenda leikskóla

  • SNS-og-FSL-2011

Þann 21. júní sl. undirrituðu samninganefndir Sambands íslenskra sveitarfélaga og Félags stjórnenda leikskóla nýjan kjarasamning milli aðila. Félag stjórnenda leikskóla var stofnað 30. apríl 2011 og er þetta því fyrsti kjarasamningur félagsins.