08. jún. 2011

Nýir kjarasamningar

  • SIS_Kjara_starfsmannamal_760x640

Samninganefndir Sambands íslenskra sveitarfélaga hafa undirritað tólf kjarasamninga undanfarnar vikur. Samningarnir verða birtir á heimasíðunni eftir að þeir hafa verið samþykktir af stjórn sambandsins og félagsmönnum viðkomandi stéttarfélaga. Hægt er að nálgast yfirlit yfir nýgerða kjarasamninga hér.