31. maí 2011

Grunnskólakennarar samþykktu kjarasamning

  • Grunnskoli


Félagar í Félagi grunnskólakennarar samþykktu kjarasamning, sem gerður var við Samband íslenskra sveitarfélaga þann 14. maí sl.

Alls greiddu 3317 atkvæði um samninginn sem er 73,1% kjörsókn.

Já sögðu 2857 eða 86,1%.

Nei sögðu 352 eða 10,6% og auðir seðlar voru 108 eða 3,3%.

Meira um nýgerðan kjarasamning.