Fréttir og tilkynningar: maí 2020

Fyrirsagnalisti

11. maí 2020 : Kjarasamningur undirritaður við Eflingu

Samninganefndir Sambands íslenskra sveitarfélaga og Eflingar undirrituðu undir miðnætti í gær nýjan kjarasamning. Jafnframt var verkföllum félagsins gagnvart Kópavogsbæ, Seltjarnarnesbæ, Mosfellsbæ, Hveragerðisbæ og Sveitarfélaginu Ölfusi aflýst.

 

Nánar...

08. maí 2020 : Samninganefnd sambandsins undirritar nýja kjarasamninga við sex aðildarfélög BHM

Samninganefndir Sambands íslenskra sveitarfélaga og sex aðildarfélaga Bandalags háskólamanna undirrituðu í dag nýja kjarasamninga. Samningarnir eru í anda Lífskjarasamningsins sem þegar gildir á almennum vinnumarkaði.

Nánar...