Fréttir og tilkynningar: september 2018

Fyrirsagnalisti

12. sep. 2018 : #MeToo málefnum hvergi nærri lokið

Skipaður hefur verið aðgerðarhópur á vegum Velferðarráðuneytisins til að fylgja eftir þeim aðgerðum á vinnumarkaði sem miða að því að koma í veg fyrir einelti, kynferðislegt og kynbundið áreiti og ofbeldi á vinnustöðum.

Nánar...