Fréttir og tilkynningar: júní 2018

Fyrirsagnalisti

08. jún. 2018 : Kynningarfundir kjarasviðs vegna kjarasamnings við FG

Kjarasvið Sambands íslenskra sveitarfélaga boðar til funda á nokkrum stöðum á landinu þar sem kynntur verður kjarasamningur grunnskólakennara sem undirritaður var 25. maí sl. og samþykktur var í atkvæðagreiðslu félagsmanna sem lauk 5. júní sl.

Nánar...

05. jún. 2018 : Grunnskólakennarar samþykkja nýjan kjarasamning

Grunnskólakennarar hafa samþykkt nýjan kjarasamning. Niðurstöður úr allsherjaratkvæðagreiðslu innan Félags grunnskólakennara (FG) um samninginn voru kynntar fyrir stundu.

Nánar...