Fréttir og tilkynningar: 2016 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

01. júl. 2016 : Skýr vilji til að eyða kynbundnum launamun

Samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga fundar með fulltrúum BHM

Nánar...

02. jún. 2016 : Sumarvinna barna og unglinga

Nú er sumarið framundan og sumarvinna ungs fólks brátt að hefjast. Það ber að hafa margt í huga þegar ungt fólk er fengið í vinnu en vinnuslys hjá ungmennum 18 ára og yngri eru algeng.

Nánar...

05. feb. 2016 : Yfirlýsing vegna kjarasamnings

Vegna yfirlýsinga Vilhjálms Birgissonar, formanns Verkalýðsfélags Akraness, í fjölmiðlum um skuldbindingargildi kjarasamnings félagsins við Samband íslenskra sveitarfélaga, sem undirritaður var þann 3. febrúar síðastliðinn, vill Samband íslenskra sveitarfélaga að eftirfarandi komi fram.

Nánar...

01. feb. 2016 : Verkalýðsfélag Akraness tapar félagsdómsmáli gegn Sambandi íslenskra sveitarfélaga

Föstudaginn 29. janúar sl. vísaði Félagsdómur frá máli sem Verkalýðsfélag Akraness höfðaði á hendur Sambandi íslenskra sveitarfélaga vegna meints brots á lögum um stéttarfélög og vinnudeilur vegna aðildar Sambands íslenskra sveitarfélaga að SALEK rammasamkomulagi aðila vinnumarkaðar frá 27. október 2015.

 

Nánar...

14. jan. 2016 : Námskeið um notkun og innleiðingu jafnlaunastaðals

Á vef velferðarráðuneytisins er vakin athygli á fjórum vinnustofum um jafnlaunastaðal sem boðað hefur verið til hjá Starfsmennt í lok janúar og byrjun febrúar nk. Markmiðið er að auka færni og þekkingu stjórnenda á vinnustöðum sem vilja auka gegnsæi og gæði launaákvarðana með notkun jafnlaunastaðals.

Nánar...
Síða 2 af 2