Fréttir og tilkynningar: september 2016

Fyrirsagnalisti

19. sep. 2016 : Samræmt og sveigjanlegt lífeyrisskerfi til framtíðar

Undirskriftlifeyrismal

Mánudaginn 19. september var skrifað undir samkomulag ríkissjóðs, sveitarfélaganna, BSRB, Bandalags háskólamanna og Kennarasambands Íslands um breytingar á lífeyriskerfi opinberra starfsmanna. Breytingarnar taka til A-deildar Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins og Brúar – lífeyrissjóðs starfsmanna sveitarfélaga.

Nánar...

06. sep. 2016 : Grunnskólakennarar fella kjarasamning við Samband íslenskra sveitarfélaga

SIS_Kjara_starfsmannamal_760x640

Grunnskólakennarar felldu kjarasamning við Samband íslenskra sveitarfélaga í atkvæðagreiðslu um samninginn sem stóð yfir frá 31. ágúst til 5. september. Kjarasamningurinn var undirritaður þann 23. ágúst og byggðist á kjarasamningi sem aðilar undirrituðu  þann 31. maí sl. og grunnskólakennarar höfnuðu í atkvæðagreiðslu í byrjun júní. Þetta er því í annað sinn á þessu ári sem kennarar fella kjarasamning sem forysta félagsins gerir við sveitarfélögin.

Nánar...