Fréttir og tilkynningar: ágúst 2016

Fyrirsagnalisti

25. ágú. 2016 : Nýr kjarasamningur við Félag grunnskólakennara undirritaður 23. ágúst 2016

Þann 23. ágúst s.l. undirrituðu samninganefndir Sambands íslenskra sveitarfélaga  (SNS) og Kennarasambands Íslands vegna Félags grunnskólakennara (FG) nýjan kjarasamning.

Nánar...

22. ágú. 2016 : Kommunala Arbeiðsgevarafelagið heimsækir kjarasvið sambandsins

Launanefnd Færeyinga,  Kommunala Arbeiðsgevarafelagið heimsótti kjarasvið Sambands íslenskra sveitarfélaga dagana 17. og 18. ágúst s.l. Tilgangur heimsóknarinnar var að kynna sér starfsmatskerfið STARFSMAT.

Nánar...