Fréttir og tilkynningar: júlí 2016

Fyrirsagnalisti

13. júl. 2016 : Í kjölfar kjarasamninga

Þriðja skýrsla SALEK hópsins, heildarsamtaka vinnumarkaðarins, Í kjölfar kjarasamninga er komin út. Í skýrslunni er fjallað um launaþróunina frá 2006 til 2015. Efnistök eru með svipuðum hætti og í fyrri skýrslum samtakanna;  Í aðdraganda kjarasamninga, sem komu út í október 2013 og febrúar 2015.

Nánar...

07. júl. 2016 : Fundargerð 1. fundar Þjóðhagsráðs

Stofnfundur Þjóhagsráðs var haldinn 8. júní sl. Aðilar að ráðinu eru er forsætisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra og forsvarsmenn Samtaka atvinnulífsins, Sambands íslenskra sveitarfélaga og Seðlabanka Íslands. Markmið Þjóðhagsáðs er að styrkja samhæfingu hagstjórnar og ákvarðana á vinnumarkaði. 

Nánar...

01. júl. 2016 : Skýr vilji til að eyða kynbundnum launamun

Samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga fundar með fulltrúum BHM

Nánar...