Fréttir og tilkynningar: febrúar 2016

Fyrirsagnalisti

05. feb. 2016 : Yfirlýsing vegna kjarasamnings

Vegna yfirlýsinga Vilhjálms Birgissonar, formanns Verkalýðsfélags Akraness, í fjölmiðlum um skuldbindingargildi kjarasamnings félagsins við Samband íslenskra sveitarfélaga, sem undirritaður var þann 3. febrúar síðastliðinn, vill Samband íslenskra sveitarfélaga að eftirfarandi komi fram.

Nánar...

01. feb. 2016 : Verkalýðsfélag Akraness tapar félagsdómsmáli gegn Sambandi íslenskra sveitarfélaga

Föstudaginn 29. janúar sl. vísaði Félagsdómur frá máli sem Verkalýðsfélag Akraness höfðaði á hendur Sambandi íslenskra sveitarfélaga vegna meints brots á lögum um stéttarfélög og vinnudeilur vegna aðildar Sambands íslenskra sveitarfélaga að SALEK rammasamkomulagi aðila vinnumarkaðar frá 27. október 2015.

 

Nánar...