Fréttir og tilkynningar: janúar 2016

Fyrirsagnalisti

14. jan. 2016 : Námskeið um notkun og innleiðingu jafnlaunastaðals

Á vef velferðarráðuneytisins er vakin athygli á fjórum vinnustofum um jafnlaunastaðal sem boðað hefur verið til hjá Starfsmennt í lok janúar og byrjun febrúar nk. Markmiðið er að auka færni og þekkingu stjórnenda á vinnustöðum sem vilja auka gegnsæi og gæði launaákvarðana með notkun jafnlaunastaðals.

Nánar...