Fréttir og tilkynningar: mars 2015

Fyrirsagnalisti

16. mar. 2015 : Starf sérfræðings á kjarasviði

SIS_Kjara_starfsmannamal_760x640

Samband íslenskra sveitarfélaga auglýsir laust til umsóknar starf sérfræðings á kjarasviði sambandsins. Leitað er að einstaklingi, karli eða konu, sem hefur til að bera frumkvæði, færni í mannlegum samskiptum, nákvæmni í vinnubrögðum og hæfni til að vinna sjálfstætt og með öðrum að fjölbreyttum verkefnum.

Nánar...

02. mar. 2015 : Vinnumat grunnskólakennara samþykkt

Föstudaginn 27. febrúar samþykktu grunnskólakennarar leiðarvísi að vinnumati, dags. 13. febrúar 2015, og samkomulag Sambands íslenskra sveitarfélaga, og Félags grunnskólakennara, dags. 16. febrúar 2015, um breytingar á kjarasamningi aðila. Þar með tekur vinnumat og aðrar umsamdar breytingar á vinnutímakafla kjarasamningsins gildi þann 1. ágúst 2015, en samningurinn gildir út maí 2016. Stjórn sambands íslenskra sveitarfélaga hefur einnig samþykkt vinnumatið og samkomulagið.

Nánar...