Fréttir og tilkynningar: febrúar 2015

Fyrirsagnalisti

13. feb. 2015 : Ný skýrsla heildarsamtaka vinnumarkaðarins

Samstarfsnefnd um launaupplýsingar og efnahagsforsendur kjarasamninga hefur gefið út skýrslu um efnahagsumhverfi og launaþróun í aðdraganda kjaraviðræðna. Að nefndinni standa fern samtök launafólks, þ.e. ASÍ, BHM, BSRB og KÍ og af hálfu vinnuveitenda, SA, Samband íslenskra sveitarfélaga og fjármála- og efnahagsráðuneyti.

Nánar...