Fréttir og tilkynningar: nóvember 2014

Fyrirsagnalisti

25. nóv. 2014 : Kjarasamningur við Félag tónlistarskólakennara undirritaður í morgun

SIS_Kjara_starfsmannamal_760x640

Í morgunsárið var nýr kjarasamningur Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands vegna Félags tónlistarskólakennara (FT) undirritaður í húsi ríkissáttasemjara. Samningurinn gildir frá 1. nóvember 2014 til 31. október 2015.

Nánar...

21. nóv. 2014 : Tónlistarkennarar hafna samningstilboði 

Eftirfarandi bókun var gerð á fundi stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga á fundi hennar föstudaginn 21. nóvember 2014 (Jónína Erna Arnardóttir tók ekki þátt í umræðu og afgreiðslu málsins):

Nánar...