Fréttir og tilkynningar: október 2014

Fyrirsagnalisti

31. okt. 2014 : Kjarasamningur við Félag íslenskra hljómlistarmanna samþykktur

SIS_Kjara_starfsmannamal_760x640

Þann 22. október undirritaði Samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga (SNS) nýjan kjarasamning við Félag íslenskra hljómlistarmanna. Samningurinn gildir frá 1. mars 2014 til 31. júlí 2015. Laun tónlistarkennara hækka í tveimur áföngum á samningstímabilinu, annars vegar um 3,2% frá 1. mars 2014 og um 4,3% frá 1. nóvember 2014. Kostnaðarmat samningsins er 7,5%.

Nánar...