Fréttir og tilkynningar: apríl 2014

Fyrirsagnalisti

11. apr. 2014 : Samkomulag um framlengingu kjarasamninga 11 BHM félaga samþykkt

SIS_Kjara_starfsmannamal_760x640
Þann 30. mars sl. undirrituðu samninganefndir Sambands íslenskra sveitarfélaga og 12 aðildarfélaga Bandalags háskólamanna samkomulag um breytingu og framlenginu á kjarasamningum aðila. Ljósmæðrafélag Íslands  felldi kjarasamninginn en aðra samninga hafa samningsaðilar samþykkt. Samkomulagið er birt hér á heimasíðu okkar. Nánar...