Fréttir og tilkynningar: mars 2014
Fyrirsagnalisti
Samkomulag um framlengingu kjarasamninga við 12 aðildarfélög Bandalags háskólamanna undirritað í kvöld

Í kvöld undirrituðu samninganefndir Sambands íslenskra sveitarfélaga og 12 aðildarfélaga Bandalags háskólamanna samkomulag um breytingu og framlenginu á kjarasamningum aðila, með gildistíma frá 1. mars 2014 til 31. ágúst 2015.
Nánar...Vegna tillögu samninganefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga til Félags grunnskólakennara

Vegna fréttaflutnings af samningaviðræðum Sambands íslenskra
sveitarfélaga við Félag grunnskólakennara (FG), vill samninganefnd
Sambands íslenskra sveitarfélaga (SNS) koma því á framfæri að sambandið hefur aldrei lagt fram tilboð til Félags grunnskólakennara um skammtímasamning með 2,8% launahækkun.
Nánar...
Ný skýrsla um aðgerðir evrópskra sveitarfélaga til að stemma stigu við atvinnuleysi ungs fólks

Evrópusamtök sveitarfélaga (CEMR) hafa birta nýja skýrslu sem varpar ljósi á mikilvægi samstarfs sveitarstjórnarstigsins, allra aðila vinnumarkaðarins og ríksvaldsins til að stemma stigu við atvinnuleysi ungs fólks.