Fréttir og tilkynningar: febrúar 2014

Fyrirsagnalisti

20. feb. 2014 : Konur í „karlastörfum“

KonurIKarlastorfum

Aðgerðarhópur stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins um launajafnrétti efnir til opins morgunverðarfundar um konur í hefðbundnum karlastörfum á Grand Hóteli í Reykjavík, miðvikudaginn 26. febrúar nk. Markmið fundarins er að efna til umræðu um mögulegar leiðir til að fjölga konum á fagsviðum þar sem karlar hafa verið í meirihluta.

Nánar...