Fréttir og tilkynningar: 2013 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

07. feb. 2013 : Liðsstyrkur fer afar vel af stað

Lidsstyrkur.is

Atvinnuátaksverkefnið Liðsstyrkur hefur farið afar vel af stað. Um 600 störf hafa nú þegar verið skráð í starfabankann, þar af hefur Reykjavíkurborg skráð um 150 störf, Kópavogur um 100 og sveitarfélög á Suðurnesjum um 50. Eru það fleiri störf en áætlanir gerðu ráð fyrir.  Viðbrögð atvinnurekenda á almennum markaði og opinberra aðila hafa verði mjög góð og störfin afar fjölbreytt.

Nánar...

31. jan. 2013 : Gangur kjaraviðræðna við Félag grunnskólakennara

SIS_Kjara_starfsmannamal_760x640

Kjaraviðræður samninganefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga (SNS) við Félag grunnskólakennara (FG) hafa staðið yfir með hléum frá því í lok ágústmánaðar 2011. Kjaraviðræðurnar hafa verið vandasamt og yfirgripsmikið verkefni, sem byggst hefur á ýtarlegri greiningarvinnu og umræðu aðila. Samt sem áður er samningur milli aðila ekki enn í sjónmáli.

Nánar...
Síða 2 af 2