Fréttir og tilkynningar: október 2013

Fyrirsagnalisti

21. okt. 2013 : Ný skýrsla heildarsamtaka vinnumarkaðarins

Skyrsla
Samstarfsnefnd um launaupplýsingar og efnahagsforsendur kjarasamninga hefur gefið út skýrslu um efnahagsumhverfi og launaþróun í aðdraganda kjaraviðræðna. Að nefndinni standa fern samtök launafólks, þ.e. ASÍ, BHM, BSRB og KÍ og af hálfu vinnuveitenda, SA, Samband íslenskra sveitarfélaga og fjármála- og efnahagsráðuneyti. Nánar...

09. okt. 2013 : Stefnumótun í vinnuvernd

Vinnuvernd

Samband íslenskra sveitarfélaga minnir á ráðstefnu um stefnumótun í vinnuvernd sem haldin verður á Grand hóteli í Reykjavík fimmtudaginn 24. október 2013. Markmið ráðstefnunnar er að kalla eftir áhersluatriðum í vinnuvernd frá sem flestum aðilum á íslenskum vinnumarkaði.

Nánar...