Fréttir og tilkynningar: ágúst 2013

Fyrirsagnalisti

23. ágú. 2013 : Hækkun launa félagsmanna FL þann 1. september 2013

Samkvæmt niðurstöðu ábyrgðarnefndar vegna framkvæmdar launaleiðréttingar kjarasamnings Félags leikskólakennara (FL) og samninganefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga (SNS) frá 23. ágúst 2012 breytast laun félagsmanna FL í starfi hjá sveitarfélögum í eftirfarandi atriðum:

Nánar...