Fréttir og tilkynningar: maí 2013

Fyrirsagnalisti

22. maí 2013 : Kjarasamningur og vinnumarkaður á Norðurlöndum

Kynning-vinnumarkadur

Fulltrúar heildarsamstaka á almennum og opinberum vinnumarkaði kynntu skýrslu vinnuhóps samtakanna um fyrirkomulag kjarasamninga á Norðurlöndum þriðjudaginn 21. maí síðastliðinn. Skýrslan er samantekt vinnuhópsins sem aflað var með heimsókn til Danmörku, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar þar sem fundað var með fulltrúum launþegasamtaka, vinnuveitenda og embættis ríkissáttasemjara.

Nánar...