Fréttir og tilkynningar: mars 2013

Fyrirsagnalisti

27. mar. 2013 : Landshlutafundir kjarasviðs Sambands íslenskra sveitarfélaga

SIS_Stjornsysla_sveitarfel_760x640

Í apríl og maí munu sérfræðingar kjarasviðs Sambands íslenskra sveitarfélaga halda fundi með sveitarstjórnarmönnum og embættismönnum sveitarfélaga í öllum landshlutum. Tilgangur fundanna er að leita eftir sjónarmiðum þeirra varðandi framkvæmd kjarasamninga og áherslum í komandi kjaraviðræðum. Niðurstöðurnar mun kjarasviðið nýta við undirbúning samningastefnu stjórnar sambandsins.

Nánar...