Fréttir og tilkynningar: febrúar 2013

Fyrirsagnalisti

14. feb. 2013 : Niðurstaða forsendunefndar kjarasamninga

Forsendunefnd

Þann 13. febrúar skilaði forsendunefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga og hlutaðeigandi aðildarfélaga ASÍ, BHM, BSRB og KÍ v. SÍ, FSL, FT og FL, niðurstöðu sinni varðandi viðbrögð við breytingu kjarasamninga á almennum markaði.  Samkvæmt henni verða eftirfarandi breytingar gerðar á kjarasamningum starfsmanna sveitarfélaga:

Nánar...

07. feb. 2013 : Liðsstyrkur fer afar vel af stað

Lidsstyrkur.is

Atvinnuátaksverkefnið Liðsstyrkur hefur farið afar vel af stað. Um 600 störf hafa nú þegar verið skráð í starfabankann, þar af hefur Reykjavíkurborg skráð um 150 störf, Kópavogur um 100 og sveitarfélög á Suðurnesjum um 50. Eru það fleiri störf en áætlanir gerðu ráð fyrir.  Viðbrögð atvinnurekenda á almennum markaði og opinberra aðila hafa verði mjög góð og störfin afar fjölbreytt.

Nánar...