Fréttir og tilkynningar: janúar 2013

Fyrirsagnalisti

31. jan. 2013 : Gangur kjaraviðræðna við Félag grunnskólakennara

SIS_Kjara_starfsmannamal_760x640

Kjaraviðræður samninganefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga (SNS) við Félag grunnskólakennara (FG) hafa staðið yfir með hléum frá því í lok ágústmánaðar 2011. Kjaraviðræðurnar hafa verið vandasamt og yfirgripsmikið verkefni, sem byggst hefur á ýtarlegri greiningarvinnu og umræðu aðila. Samt sem áður er samningur milli aðila ekki enn í sjónmáli.

Nánar...