Fréttir og tilkynningar: desember 2012

Fyrirsagnalisti

04. des. 2012 : Kjaradeilu sambandsins og KÍ vegna Félags grunnskólakennara vísað til ríkissáttasemjara

SIS_Kjara_starfsmannamal_760x640

Í gær vísuðu samninganefndir Sambands íslenskra sveitarfélaga og Félags grunnskólakennara  kjaradeilu sinni til ríkissáttasemjara. Sameiginleg greiningarvinna aðila og undirbúningsviðræður hafa staðið yfir í meira en ár, en formlegar viðræður síðan í ágúst.

Nánar...

03. des. 2012 : SAMSTARF - 3. vinnufundur

SIS_Kjara_starfsmannamal_760x640

Þriðji vinnufundur starfsmatsnefndar SAMSTARFS, haustið 2012, verður haldin þriðjudaginn 5.  desember 2012, í húsi BSRB að Grettisgötu 89, 105 Reykjavík.

Nánar...