Fréttir og tilkynningar: september 2012

Fyrirsagnalisti

26. sep. 2012 : SAMSTARF

Fyrsti vinnufundur starfsmatsnefndar SAMSTARFS, haustið 2012, verður haldin fimmtudaginn 4. október 2012, í húsi BSRB að Grettisgötu 89, 105 Reykjavík. 

Nánar...

05. sep. 2012 : Vinnuvernd – allir vinna: Evrópska vinnuverndarvikan 2012 og 2013

PPP_PRD_090_3D_people-Cooperation

Árlega er haldin Evrópsk vinnuverndarvika undir forystu Evrópsku vinnuverndarstofnunarinnar sem hefur aðsetur í Bilbao á Spáni. Þetta sameiginlega átak Evrópuþjóða nær hámarki í eina viku seinni hluta októbermánaðar ár hvert. Markmiðið með vinnuverndarvikunni er að vekja athygli fólks á ákveðnum þáttum í vinnuumhverfinu í þeim tilgangi að gera vinnustaðina heilsusamlegri og öruggari.

Nánar...