Fréttir og tilkynningar: mars 2012

Fyrirsagnalisti

22. mar. 2012 : Landsþing 2012

Rett_Blatt_Stort_a_vefinn

Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga, það XXVI. í röðinni verður haldið að ICELANDAIR HÓTEL REYKJAVÍK NATURA á morgun föstudaginn 23. mars og hefst það kl. 9:30. Skráning landsþingsfulltrúa hefst kl. 8:45. Áréttað er að þingið hefur verið fært yfir á gamla Hótel Lofleiðir.

Nánar...

08. mar. 2012 : Atvinnumessa í Laugardalshöll

Auglýsing frá átakinu Vinnandi vegur

Atvinnumessa í Laugardagshöll verður haldin í dag, fimmtudaginn 8. mars frá kl. 10-16.
Á messunni verða kynnt um þúsund ný tækifæri í störfum og starfsþjálfun. Ráðgjafar og ráðningarþjónusta
verða til taks allan daginn og leiðbeina atvinnuleitendum um hentug störf, umsóknarferlið og
atvinnuviðtalið. Messan er hluti af átakinu Vinnandi vegur en markmið þess er að skapa 1.500 ný störf
fyrir atvinnuleitendur fyrir lok maí.

Nánar...