Fréttir og tilkynningar: febrúar 2012

Fyrirsagnalisti

21. feb. 2012 : Atvinnuátakið VINNANDI VEGUR

vinnandiVegur_merki

VINNANDI VEGUR er sameiginlegt átak samtaka atvinnurekenda, sveitarfélaga, stéttarfélaga og ríkisins. Ávinningur allra er hafður að leiðarljósi: Um leið og atvinnurekendum er gert kleift að nýráða starfsfólk er atvinnuleitendum gefið tækifæri til þátttöku í atvinnulífinu. Samband íslenskra sveitarfélaga er aðili að yfirlýsingu sem undirrituð var um átakið þann 16. desember 2011, sbr. frétt á heimasíðu sambandsins.

Nánar...

07. feb. 2012 : Áframhaldandi viðræður við FG um vinnutíma

SIS_Kjara_starfsmannamal_760x640

Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga samþykkti á fundi sínum þann 27. janúar sl. að fela samninganefnd sambandsins að gera nýja viðræðuáætlun við Kennarasamband íslands vegna Félags grunnskólakennara, sem miði að því að viðræðum ljúki með undirskrift nýs kjarasamnings aðila eigi síðar en 1. desember 2012.

Nánar...