Fréttir og tilkynningar: 2012

Fyrirsagnalisti

04. des. 2012 : Kjaradeilu sambandsins og KÍ vegna Félags grunnskólakennara vísað til ríkissáttasemjara

SIS_Kjara_starfsmannamal_760x640

Í gær vísuðu samninganefndir Sambands íslenskra sveitarfélaga og Félags grunnskólakennara  kjaradeilu sinni til ríkissáttasemjara. Sameiginleg greiningarvinna aðila og undirbúningsviðræður hafa staðið yfir í meira en ár, en formlegar viðræður síðan í ágúst.

Nánar...

03. des. 2012 : SAMSTARF - 3. vinnufundur

SIS_Kjara_starfsmannamal_760x640

Þriðji vinnufundur starfsmatsnefndar SAMSTARFS, haustið 2012, verður haldin þriðjudaginn 5.  desember 2012, í húsi BSRB að Grettisgötu 89, 105 Reykjavík.

Nánar...

22. okt. 2012 : SAMSTARF - 2. vinnufundur

Annar vinnufundur starfsmatsnefndar SAMSTARFS, haustið 2012, verður haldin þriðjudaginn 30. október 2012, í húsi BSRB að Grettisgötu 89, 105 Reykjavík.

Nánar...

26. sep. 2012 : SAMSTARF

Fyrsti vinnufundur starfsmatsnefndar SAMSTARFS, haustið 2012, verður haldin fimmtudaginn 4. október 2012, í húsi BSRB að Grettisgötu 89, 105 Reykjavík. 

Nánar...

05. sep. 2012 : Vinnuvernd – allir vinna: Evrópska vinnuverndarvikan 2012 og 2013

PPP_PRD_090_3D_people-Cooperation

Árlega er haldin Evrópsk vinnuverndarvika undir forystu Evrópsku vinnuverndarstofnunarinnar sem hefur aðsetur í Bilbao á Spáni. Þetta sameiginlega átak Evrópuþjóða nær hámarki í eina viku seinni hluta októbermánaðar ár hvert. Markmiðið með vinnuverndarvikunni er að vekja athygli fólks á ákveðnum þáttum í vinnuumhverfinu í þeim tilgangi að gera vinnustaðina heilsusamlegri og öruggari.

Nánar...

11. jún. 2012 : Starf sérfræðings á kjarasviði

pusl

Samband íslenskra sveitarfélaga auglýsir laust til umsóknar starf sérfræðings á kjarasviði sambandsins. 

Starf sérfræðingsins felst m.a. í að vera lykilsérfræðingur kjarasviðs í kjarasamningum kennara, túlkun kjarasamninga og ráðgjöf til sveitarfélaga.

Nánar...

22. mar. 2012 : Landsþing 2012

Rett_Blatt_Stort_a_vefinn

Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga, það XXVI. í röðinni verður haldið að ICELANDAIR HÓTEL REYKJAVÍK NATURA á morgun föstudaginn 23. mars og hefst það kl. 9:30. Skráning landsþingsfulltrúa hefst kl. 8:45. Áréttað er að þingið hefur verið fært yfir á gamla Hótel Lofleiðir.

Nánar...

08. mar. 2012 : Atvinnumessa í Laugardalshöll

Auglýsing frá átakinu Vinnandi vegur

Atvinnumessa í Laugardagshöll verður haldin í dag, fimmtudaginn 8. mars frá kl. 10-16.
Á messunni verða kynnt um þúsund ný tækifæri í störfum og starfsþjálfun. Ráðgjafar og ráðningarþjónusta
verða til taks allan daginn og leiðbeina atvinnuleitendum um hentug störf, umsóknarferlið og
atvinnuviðtalið. Messan er hluti af átakinu Vinnandi vegur en markmið þess er að skapa 1.500 ný störf
fyrir atvinnuleitendur fyrir lok maí.

Nánar...

21. feb. 2012 : Atvinnuátakið VINNANDI VEGUR

vinnandiVegur_merki

VINNANDI VEGUR er sameiginlegt átak samtaka atvinnurekenda, sveitarfélaga, stéttarfélaga og ríkisins. Ávinningur allra er hafður að leiðarljósi: Um leið og atvinnurekendum er gert kleift að nýráða starfsfólk er atvinnuleitendum gefið tækifæri til þátttöku í atvinnulífinu. Samband íslenskra sveitarfélaga er aðili að yfirlýsingu sem undirrituð var um átakið þann 16. desember 2011, sbr. frétt á heimasíðu sambandsins.

Nánar...

07. feb. 2012 : Áframhaldandi viðræður við FG um vinnutíma

SIS_Kjara_starfsmannamal_760x640

Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga samþykkti á fundi sínum þann 27. janúar sl. að fela samninganefnd sambandsins að gera nýja viðræðuáætlun við Kennarasamband íslands vegna Félags grunnskólakennara, sem miði að því að viðræðum ljúki með undirskrift nýs kjarasamnings aðila eigi síðar en 1. desember 2012.

Nánar...
Síða 1 af 2