Fréttir og tilkynningar: júlí 2011

Fyrirsagnalisti

07. júl. 2011 : Kjarasamningur undirritaður við SFR

2011_Undirskrift-SNS-og-SFR

Að kvöldi dags þann 6. júli sl. undirrituðu samninganefndir Sambands íslenskra sveitarfélaga og SFR stéttarfélag í almannaþjónustu nýjan kjarasamning. Þetta er fyrsti samningur SFR við sambandið eftir að málefni fatlaðra voru flutt frá ríki til sveitarfélaga um síðustu áramót.

Nánar...