Fréttir og tilkynningar: maí 2011

Fyrirsagnalisti

31. maí 2011 : Grunnskólakennarar samþykktu kjarasamning

Grunnskoli

Félagar í Félagi grunnskólakennarar samþykktu kjarasamning, sem gerður var við Samband íslenskra sveitarfélaga þann 14. maí sl.

Nánar...

31. maí 2011 : Nýrkjarasamningur við Félag tónlistarskólakennara og Félag íslenskrahljómlistarmanna

SIS_Kjara_starfsmannamal_760x640

Þann 30. maí undirrituðu samninganefndir Sambands íslenskra sveitarfélaga og Félags tónlistarskólakennara og Félags íslenskra hljómlistarmanna nýjan kjarasamning milli aðila. Samningurinn gildir frá 1. maí 2011 til 31. mars 2014 og felur í sér sambærilegar hækkanir launa og nýgerðir kjarasamningar á almennum vinnumarkaði.

Nánar...

31. maí 2011 : Nýrkjarasamningur við Skólastjórafélag Íslands undirritaður

SIS_Kjara_starfsmannamal_760x640

Þann 29. maí undirrituðu samninganefndir Sambands íslenskra sveitarfélaga og Skólastjórafélags Íslands nýjan kjarasamning milli aðila. Samningurinn gildir frá 1. maí 2011 til 31. mars 2014 og felur í sér sambærilegar hækkanir launa og nýgerðir kjarasamningar á almennum vinnumarkaði.

Nánar...

31. maí 2011 : Nýr kjarasamningur sambandsnis ogSAMFLOTS bæjarstarfsmannafélaga 

SIS_Kjara_starfsmannamal_760x640
Þann 29. maí undirrituðu samninganefndir Sambands íslenskra sveitarfélaga og Samflots bæjarstarfsmannafélaga nýjan kjarasamning milli aðila. Samningurinn gildir frá 1. maí 2011 til 30. september 2014 og felur í sér sambærilegar hækkanir launa og nýlegir kjarasamningar á almennum vinnumarkaði. Nánar...

23. maí 2011 : Á döfinni hjá vinnuveitendahópi Evrópusamtaka sveitarfélaga í Brussel

Solutions_for_employers

Vinnuveitendahópur Evrópusamtaka sveitarfélaga fjallar um vinnumarkaðsmál er lúta að sveitarfélögum. Samband íslenskra sveitarfélaga tekur þátt í starfinu en hér að neðan er að finna umfjöllun um helstu viðfangsefni vorfundar hópsins 2011.

Nánar...

23. maí 2011 : Námskeiðahaldi lokið - námsefni komið á vefinn

SIS_Lydraedi_mannrettindi_760x640

Frá því síðasta haust hefur Samband íslenskra sveitarfélaga haldið úti námskeiðum fyrir kjörna sveitarstjórnarmenn, starfsmenn sveitarfélaga og nefndamenn um hin ýmsu verkefni er varða stjórnun sveitarfélaga. Alls var boðið uppá fjögur námskeið sem haldin voru víðs vegar um land í samstarfi við landshlutasamtök sveitarfélaga.

Nánar...

15. maí 2011 : Nýr kjarasamningur við grunnskólakennara 

Undirritun_kjarasamnings_SNS_og_FG_140511_042

Þann 14. maí undirrituðu samninganefndir Sambands íslenskra sveitarfélaga og Félags grunnskólakennara nýjan kjarasamning milli aðila. Samningurinn gildir frá 1. maí 2011 til 31. mars 2014 og felur í sér sambærilegar hækkanir launa og nýgerðir kjarasamningar á almennum vinnumarkaði.

Nánar...