Fréttir og tilkynningar: 2011

Fyrirsagnalisti

21. des. 2011 : Ný lagaákvæði um viðbótarlífeyrissparnað

percentage-calculator

Alþingi samþykkti nú fyrir jólahlé að breyta tekjuskattslögum á þann veg að heimild til frádráttar iðgjalda í viðbótarlífeyrissparnað frá tekjuskattsstofni verði 2% í stað 4% næstu þrjú ár, þ.e. frá byrjun janúar 2012 til ársloka 2014.

Nánar...

30. sep. 2011 : Mannauðssjóður KSG stofnaður

Stofnun KGS 2011

Stofnfundur Mannauðssjóðs KSG var haldinn 29. september 2011.  Sjóðurinn er símenntunar- og mannauðssjóður  þriggja starfsmannfélaga í Kópavogi, á Suðurnesjum og í Garðabæ og Sambands íslenskra sveitarfélaga.

Nánar...

26. ágú. 2011 : Styrkir til vinnustaðanáms

skolabragur

Mennta- og menningarmálaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki til fyrirtækja eða stofnana sem taka nemendur í vinnustaðanám. Markmið styrkjanna er að hvetja fyrirtæki eða stofnanir til þess að taka við nemendum sem stunda vinnustaðanám sem hluta af námi á framhaldsskólastigi og gera þeim kleift að ljúka tilskildu vinnustaðanámi samkvæmt aðalnámskrá framhaldsskóla.

Nánar...

18. ágú. 2011 : Yfirlýsing frá SNS

Samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga og samninganefnd Félags leikskólakennara hafa fyrir milligöngu ríkissáttasemjara reynt að ná samkomulagi um framkvæmd boðaðs verkfalls leikskólakennara þann 22. ágúst næstkomandi. Þær viðræður hafa ekki skilað árangri.

Nánar...

07. júl. 2011 : Kjarasamningur undirritaður við SFR

2011_Undirskrift-SNS-og-SFR

Að kvöldi dags þann 6. júli sl. undirrituðu samninganefndir Sambands íslenskra sveitarfélaga og SFR stéttarfélag í almannaþjónustu nýjan kjarasamning. Þetta er fyrsti samningur SFR við sambandið eftir að málefni fatlaðra voru flutt frá ríki til sveitarfélaga um síðustu áramót.

Nánar...

30. jún. 2011 : Nýir kjarasamningar

SIS_Kjara_starfsmannamal_760x640

Samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga undirritaði í gærkvöldi samning við Kjarafélag Tæknifræðingafélags Íslands, Stéttarfélag verkfræðinga og Stéttafélag byggingafræðinga.

Nánar...

23. jún. 2011 : Fyrsti kjarasamningur við Félag stjórnenda leikskóla

SNS-og-FSL-2011

Þann 21. júní sl. undirrituðu samninganefndir Sambands íslenskra sveitarfélaga og Félags stjórnenda leikskóla nýjan kjarasamning milli aðila.

Nánar...

08. jún. 2011 : Nýir kjarasamningar

SIS_Kjara_starfsmannamal_760x640

Samninganefndir Sambands íslenskra sveitarfélaga hafa undirritað tólf kjarasamninga undanfarnar vikur. 

Nánar...

31. maí 2011 : Grunnskólakennarar samþykktu kjarasamning

Grunnskoli

Félagar í Félagi grunnskólakennarar samþykktu kjarasamning, sem gerður var við Samband íslenskra sveitarfélaga þann 14. maí sl.

Nánar...
Síða 1 af 2