Fréttir og tilkynningar: desember 2010

Fyrirsagnalisti

21. des. 2010 : Samkomulag um launasetningu félagsmanna SFR

SIS_Kjara_starfsmannamal_760x640

Samband íslenskra sveitarfélaga og  SFR stéttarfélag í almannaþjónustu hafa undirritað samkomulag um launasetningu starfsmanna málefna fatlaðra við yfirfærslu málaflokksins frá ríki til sveitarfélaga nú um áramótin.Með samkomulaginu er náð utan um fyrirkomulag launasetningar félagsmanna SFR, sem gildir þar til aðilar hafa lokið gerð kjarasamnings. Hér fyrir neðan má sjá samkomulagið í heild sinni:

Nánar...