Fréttir og tilkynningar: nóvember 2010

Fyrirsagnalisti

25. nóv. 2010 : Aukið samstarf í framhaldsfræðslu

SIS_Kjara_starfsmannamal_760x640

Mennta- og menningarmálaráðuneyti, Alþýðusamband Íslands (ASÍ), Bandalag starfsmanna ríkis og bæja (BSRB), Samtök atvinnulífsins (SA), fjármálaráðuneyti, og Samband íslenskra sveitarfélaga undirrituðu í gær yfirlýsingu um að efla samstarf sitt um að hækka menntunarstig íslensku þjóðarinnar til aukinnar virkni í atvinnulífi og samfélaginu í heild.

Nánar...

08. nóv. 2010 : Ársfundur Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins

Fraedslumidstod-atvinnulifsins

Fimmtudaginn 18. nóvember næstkomandi mun Fræðslumiðstöð atvinnulífsins halda ársfund sinn undir yfirskriftinni Hvað hvetur, hvað letur? Fundurinn verður haldinn á Nordica Hilton hótel frá 13:30 til 16:30. Þema fundarins er þátttaka og hvatning til náms

Nánar...