Fréttir og tilkynningar: október 2010

Fyrirsagnalisti

06. okt. 2010 : Stöðugildum fækkar hjá sveitarfélögum

SIS_Kjara_starfsmannamal_190x160

Fjöldi stöðugilda sveitarfélaga drógst saman um 190 eða úr 19.430 í 19.240 milli áranna 2009 og 2010.  Þetta þýðir um 1% samdrátt í vinnuafli sveitarfélaganna frá fyrra ári.Þegar fjallað er um stöðugildi er átt við fjölda starfa m.v. 100% starfshlutfall. Fjöldi starfsmanna hjá sveitarfélögum eru töluvert fleiri en fjöldi stöðugilda gefur til kynna þar sem margir eru í hlutastarfi. 

Nánar...