Fréttir og tilkynningar: ágúst 2010

Fyrirsagnalisti

10. ágú. 2010 : Betri tenging og aukin samþætting milli skólastiga

Nam

Kjarasvið hefur gefið út skýrslu með niðurstöðum úr könnun á framkvæmd samreksturs skóla. Könnunin var gerð í samvinnu við Félag leikskólakennara og Skólastjórafélag Íslands. Samkvæmt upplýsingum sveitarfélaga er um að ræða 13 skóla með leik- og grunnskólastig í samrekstri, þrjá skóla með grunn- og tónlistarskóla í samrekstri og átta skóla þar sem öll þrjú stigin eru rekin saman undir stjórn eins skólastjóra.

Nánar...

05. ágú. 2010 : Grunnupplýsingar um kjaradeilu LN og LSS

pusl

Launanefnd sveitarfélaga hefur tekið saman grunnupplýsingar um kjaradeilu Launanefndar sveitarfélaga og Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningsmanna.

Nánar...