Fréttir og tilkynningar: maí 2010

Fyrirsagnalisti

07. maí 2010 : Fréttabréf kjarasviðs

Frettabref-2010_2-1

2. tbl. fréttabréfs kjarasviðs er komið út. Í fréttabréfinu er m.a. sagt frá nýrri stjórn Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins, en Samband íslenskra sveitarfélaga varð aðili að henni fyrr í vikunni.

Nánar...

07. maí 2010 : Samband íslenskra sveitarfélaga verður aðili að Fræðslumiðstöð atvinnulífsins

Fraedslumidstod-atvinnulifsins

Á aðalfundi Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins (FA) 6. maí sl. var samþykkt að BSRB, Samband íslenskra sveitarfélaga og fjármálaráðuneytisins verði aðilar að félaginu, auk Alþýðusambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins.

Nánar...